3. fundur
utanríkismálanefndar á 142. löggjafarþingi
haldinn í Austurstræti 8–10, þriðjudaginn 18. júní 2013 kl. 12:00


Mættir:

Birgir Ármannsson (BÁ) formaður, kl. 12:03
Ásmundur Einar Daðason (ÁsmD) 1. varaformaður, kl. 12:03
Vilhjálmur Bjarnason (VilB) 2. varaformaður, kl. 12:03
Árni Þór Sigurðsson (ÁÞS), kl. 12:03
Frosti Sigurjónsson (FSigurj), kl. 12:03
Guðmundur Steingrímsson (GStein) fyrir ÓP, kl. 12:10

Nefndarritarar:
Stígur Stefánsson
Þröstur Freyr Gylfason

1556. fundur utanríkismálanefndar.

Bókað:

1) Staða makrílmálsins Kl. 11:58
Á fund nefndarinnar komu Sigurður Ingi Jóhannsson sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra og Kristján Skarphéðinsson ráðuneytisstjóri atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytis, Benedikt Jónsson sendiherra og Helga Sigurrós Valgeirsdóttir, aðstoðarmaður sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra. Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra fór yfir málið og svaraði spurningum nefndarmanna.

Umræður á fundinum voru bundnar trúnaði skv. 24. gr. þingskapa Alþingis.

2) Önnur mál Kl. 12:56
Fleira var ekki gert.

Fundi slitið kl. 13:00